Madonna di Campiglio Madonna er einn þekktasti skíðabær Ítalíu sem er fallegt fjallaþorp í ríflega 1500 metra hæð yfir sjávarmáli. Ávallt vinsælt!
PINZOLO Pinzolo er fallegt ítalskt þorp sem er staðsett í Val Rendena í Trentino í Norður-ítölsku Ölpunum.
ARABBA – MARMOLADA Skíðasvæði með ótrúlega fjölbreytni, margar brekkur sem allir tengjast hver annari.
CANAZEI Canazie er eitt frægasta skíðasvæðið í Val di Fassa og er sannkölluð skíðaparadís fyrir skíðafólk. Það er staðsett í miðjum „Dolomiti Superski“