Vertu velkomin í úrvals viðskiptaþjónustu
Við finnum bestu leiðina á hagkvæmasta verðinu. Örugg og þægileg þjónusta.
Láttu sérfræðinga okkar sjá um að skipuleggja viðskiptaferð þína og
fyrirtækisins. Sendu ferðaóskir á ferðaráðgjafa okkar sem finna hagstæðasta
fargjaldið. Neyðarsíminn tryggir að ávallt er hægt að ná sambandi við ráðgjafa
okkar ef röskun verður á flugi eða breyta þarf flugáætlun.
Samstarfsaðilar
Við erum með samning við fjölmörg flugfélög um allan heim. Við erum til að
mynda með sérstaklega góð samningsverð til Asíu. Við aðstoðum við
skipulagningu ferða hvert sem förinni er heitið. Við leggjum áherslu á að hafa
öll flug í einum flugmiða sem eykur þægindi og hagkvæmni.
- Icelandair
- SAS
- KLM
- Emirates
- Ethiad
- Finnair
- Austrian Cathay Pacific
- Turkish Airline
- Air Canada
- Brussels Airlines
- Play
- Lufthansa
- Qatar Airways
- United
- Wizz Air
- Cathay Pacific
- British Airways
- Lot
- Atlantic Airways
- Norwegian
- Easy jet
- Singapore Airlines
- Thai Airways
- Delta
- American Airlines
- KLM
- Greenland air
- China Airlines
Við getum bókað flug á flest flugfélög í heiminum.
Þjónusta
Við erum óháð flugfélögum sem gerir okkur ávalt kleift að finna hagkvæmustu
flugleiðina fyrir þig.
- Samningsbundin fyrirtæki fá eigin ferðaráðgjafa
- Viðskiptaskrá sem heldur utan um helstu óskir og sérþarfir
- Hagstæðir hótelsamningar
- Neyðarsími allan sólarhringinn fyrir samningsbundin fyrirtæki
- Aðstoð við breytingar á flugi
- Allt ferðabókhald á einum stað
- Skráning Vildarnúmera farþega
- Aflsáttarkóði Icelandair gildir á flugum með Icelandair
- Flug, hótel og akstursþjónusta bókað á sama stað
Hótel
Erum í samstarfi við traust ferðaþjónustufyrirtæki sem bjóða hagstæða
hótelsamninga. Ferðaráðgjafar okkar aðstoða við hótelbókanir.